26/4 Kynjúkdómar, Kynfæravörtur- HPV

Hvað eru HPV?

 „Kynfæravörtur eru sýking af völdum Human Papilloma  Virus sem skammstafast HPV.“  Margar þektar gerðir eru til af þessari veiru og tengt hefur verið sumar að leghálskrabbameini. „Það eru einkum tvær tegundir veirunnar sem valda vörtum sem koma á slímhúð og húð, sérstaklega á ytri kynfæri og við endaþarmsop“. 

Image result for hpv

Hvernig smitast HPV og hvernig er hægt að koma fyrir smit?

HPV smitast ef húðin eða slímhúðin snertist við sýkta húð eða slímhúð. Það er hægt að fá þessa veiru í munnin eftir munnmök en sjaldgæft er að það gerist. „Talið er að rakstur kynfærahára geti dreift vörtunum út yfir stærra svæði á líkamanum og ber því að gæta fyllsta hreinlætis ef slíkt er gert“.

Smokkurinn er eina vörnin gegn kynsjúkdómum. Hann veitir ekki fullkomna vörn því hann getur rifnað og meira en sammt er hann eina vörnin.

Er HPV hættulegt, hver eru einkennin og hvenær koma þau í ljós?

„Vörturnar sjálfar valda ekki ófrjósemi eða líkamstjóni. Þær eru í húðinni eða á slímhúð en fara ekki inn í blóðrásina“. Vörturnar fara öftast sjálfar. Nokkrar tegundir veirunnar geta ollið frumubreytingum sem geta leitt til leghálskrabbamein, því er nauðsinlegt að konur fari reglulega í leghálsstrok og eftirlit.

Vörturnar geta ollið kláða og konur sem eru með vörtur í leggöngum  og leghálsi geta fundið sársauka við samfarir. „Vörtur geta einnig komið við þvagrásarop og truflað þvaglát“. 

Vörturnar geta komið eftir 3 vikur en geta líka komið eftir 2 ár.

Hvernig greinir maður HPV?

Til þess að greina HPV þarf maður að fara í læknisskoðu en ekki þarf að taka sýni.

Er hægt að fá meðferð við kynfæravörtum?

Heymildir.

Myndin.

Kynfæravörtur – HPV

 

Færðu inn athugasemd