Hlekkur 6 Samantekt.

Hlekkurinn.

Hlekkurinn sem við vorum í heitir Þjórsá (Hlekkur 6) og lærðum mikið um Þjórsá og virkjannir í henni. Það voru nokkrar Nearpod kynnningar og fórum líka í próf í Nearpod. Lærðum að nota nýtt forrit sem heitit Flipgrid og skiluðum verkafni þangað inn þegar við áttum að fjalla um einhverja virkjun að eigin vali. Þegar við byrjuðum í hlekkinum duttu út margir tímar vegna árshátíðar undirbúnings.

Hugtök.

  • Þjórsá- lengsta á landsins, 230 km löng, á upptök við Bergvatnskvíslar.
  • Innri öfl- innri áhrif jarðar t.d elgos, jarskjálftar og skorpuhreyfingar.
  • Ytri öfl- ytri áhrif jarðar t.d rigning, vindar, úrkoma, frost, vatnsföll og öldugangur.
  • Jökulár- koma úr jöklum.
  • Dragár- óglögg upptök.
  • Lindár- upptök úr lindum og vötnum.
  • Þjórsár hraun- kom upp við veiðvötn.
  • Lífvana þættir- umhverfi, hringrás vatns og kolefnis.
  • Lifandi- frumframleiðendur, neitendur og sundrendur.
  • Vatnasvið- safnsvæði tiltekinnar ár.
  • Vatnaskil- þar sem ár aðskiljast.
  • Grunnvatn- þegar það er grafið í jörðu kemur að lokum vatn og það kallast grunnvatn.
  • Fæðukeðja- sínir fæðu mismunandi lífvera.
  • Fæðuvefur- þegar fæðukeðjur skarast.
  • Fléttur- gott dæmi um samhjálp lífvera.
  • Orku má rekja til sólarinnar.
  •  Hvorki hægt að búa til né eyða orku.
  • Hægt að breyta ummynd orkunnar.
  • Uppistöðulón geyma orkuna í virkjunum.

Fréttir.

Sunn­eva hitti Jenni­fer Lopez.

Eignuðust son.

 

Færðu inn athugasemd