Verkefni 13 mars

  1. Hversu oft hefur Hekla gosið frá landnámi og hversu oft gaus hún 20. öldinni.
  2. Lýsið því hvernig eldfjall Hekla er?
  3. Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

 

  1.  Hekla hefur gosið yfir 20 sinnum og fyrsta gosið var árið 1104 og það síðasta var árið 2000. Síðan hefur Hekla gosið 4 sinnum á 20. öld og þau gos voru árin 1947, 1970, 1980, og 1991.
  2. Hekla er hrygglaga eldkeila og er talin mjög ung jarðfræðilega. Hún byrjaði að hlaðast upp á síðasta jökulskeiði fyrir um 7000 árum. Hryggurinn er  um 40 km og aðal sprungan sem klífur hann er 5,5 km. Þar sem hún er hæst er hún 1491 m. yfif sjávarmáli.
  3. Talið er að Hekla hefi fengið nafnið af ermalausri flík með hettu sem menn klæddust í gamladaga og sú flík var kölluð hekla. Sumir telja að Hekla fékk þetta nafn vegna lögunnar og útlínurnar minna á þessa flík þegar þegar horft er á hana ú vestri.

http://www.leirubakki.is/www.leirubakki.is/Defaultc052.html?Page=257.

http://eldgos.is/hekla/

http://www.leirubakki.is/www.leirubakki.is/Defaulta90a.html?Page=293.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s